Viltu verða Snarlmeistari?

Krónan býður uppá matreiðslunámskeið með Ebbu Guðnýju fyrir ungt fólk á aldrinum 10 – 15 ára.

Markmiðið með námskeiðinu er að kenna ungu fólki að útbúa hollari og fjölbreyttari rétti.
Námskeiðin eru haldin í Salt eldhúsi, Þórunnartúni 2, 105 Reykjavík.

Námskeiðin eru í boði Krónunnar og því þarf ekkert annað en brennandi áhuga á hollu snarli til að taka þátt.

 

Skráning á kronan.is

Skráning á Snarl námskeð fara fram á kronan.is/snarlid